Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Chris Paul skoraði 32 stig og Blake Griffin 26 stig auk þess að taka 12 fráköst þegar Los Angeles Clippsers fór illa með meistara San Antonio Spurs í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA.
Frekari svipmyndir úr leiknum má sjá hér að neðan en Atlanta Hawks lagði Brooklyn Nets og Memphis Grizzlies átti ekki í vandræðum með Portland Trail Blazers í öðrum leikjum næturinnar. í gærkvöldi lagði Cleveland Cavaliers Boston Celtics eins og áður hefur verið greint frá hér á SportTV.