Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Pavel Ermolinskij var ekki með KR sem lagði Þór Þorlákshöfn í kvöld en KR tók við deildarmeistarabikarnum í kjölfarið.
Óvíst er með þátttöku Pavel í fyrstu leikjunum í úrslitakeppninni en líklegt er að hann verði klár í slaginn þegar lengra er komið inn í keppnina.