Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells tók við Íslandsmeistarabikarnum í gær ásamt reynsluboltanum Öldu Leif Jónsdóttur.
Gunnhildur fer hér yfir helstu málin en fær þó óvænta "árás" í miðju viðtali.