Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sjáið snilldarsendingu Marc Gasol

Marc Gasol sem verður að öllum líkindum í landsliði Spánar sem mætir Íslandi í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta í september sýndi snilli sína í NBA í nótt.