Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Marcus Smart tryggði Boston Celtics sigur á Toronto Raptors í NBA með sniðskoti á síðustu stundu.
Svipmyndir úr öllum leikjum næturinnar og úrslit þeirra er að finna hér að neðan.