Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stefan: Ég reyni bara að vinna vel fyrir liðið

Stefan Bonneau skoraði 48 stig og tók 12 fráköst þrátt fyrir að vera jafn hár og Dolli!

Auðvitað var Stefan valinn Dominos maður leiksins í kvöld.