Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Seinni riðill þriggja stiga skotkeppni gamalla kempa úr úrvalsdeildinni fór fram í gær í Seljaskóla.
Eiríkur Önundarson, Teitur Örlygsson og Marel Guðlaugsson börðust til síðasta blóðdropa um sæti í úrslitunum, þar sem Hermann Hauksson bíður.
Keppendur í þessum sterka riðli gátu líka ekki annað en skotið örlítið á keppendur í hinum riðlinum, þar sem skotin voru ekki alveg að detta.