Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Minnesota Timberwolves fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA körfuboltans 2015. Los Angeles Lakers fékk valrétt númer tvö og Philadelphia 76ers þriðja valrétt.
Nýliðavalið fer fram 25. júní.