Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Unicaja átti ekkert í Fenerbahce

Jón Arnór Stefánsson var að sjálfsögðu í liði Unicaja Malaga sem varð að sætta sig við enn eitt tapið í Evrópudeildinni þegar liðið tók á móti Fenerbahce í gær.