Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Wade hafði betur gegn LeBron

Dwyane Wade skoraði 32 stig þegar Miami Heat lagði LeBron James og félaga í Clevland Cavaliers í NBA í nótt en LeBron lék eins og flestir vita áður með Heat.

Hér að neðan má svo sjá laglegustu tilþrif næturinnar í NBA og úrslit allra leikja.