Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Westbrook jafnaði persónulegt met

Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder er í miklu uppáhaldi hjá fjölmörgum unnendum NBA körfuboltans og skal engan undra.

Í nótt jafnaði hann sitt mesta stigaskor í leik þegar hann skoraði 45 stig í sigri á New Orleans Pelicans.